top of page
![White Theme Bouquet](https://static.wixstatic.com/media/11062b_5d7294dd1177468eb725c13c97c1c206~mv2.jpg/v1/crop/x_0,y_54,w_3024,h_2916/fill/w_560,h_540,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/White%20Theme%20Bouquet.jpg)
Um Ljósheima
Ljósheimar eru miðstöð fyrir alla þá sem vilja vinna í sjálfum sér, fræðast, nálgast upplýsingar og víkka út heimsmynd sína. Við bjóðum reglulega upp á námskeið og lengri nám haldin af hérlendra og erlendum kennurum. Í Ljósheimum starfar þéttur hópur fagfólks á breiðu sviði.Við bjóðum m.a. upp á tíma í fjölda tegunda heilunar og nudds, svæðameðferð, bowen meðferð, nálastungu og fleira.
Hjartanlega velkomin í Ljósheima!
"Be kind whenever possible. It is always possible"
Dalai Lama
Þjónusta
![](https://static.wixstatic.com/media/84770f_24c6ae42608b4020973f386f97e48649~mv2_d_1920_1920_s_2.jpg/v1/fill/w_215,h_215,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/84770f_24c6ae42608b4020973f386f97e48649~mv2_d_1920_1920_s_2.jpg)
![Yoga Instructor](https://static.wixstatic.com/media/11062b_9393754bcc8448fcb9c28f1b822c083e~mv2.jpg/v1/fill/w_215,h_323,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/11062b_9393754bcc8448fcb9c28f1b822c083e~mv2.jpg)
![Healing Stones](https://static.wixstatic.com/media/11062b_789c5696460f40edaae995b393a3eac7~mv2.jpeg/v1/fill/w_215,h_137,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/11062b_789c5696460f40edaae995b393a3eac7~mv2.jpeg)
![Crystal](https://static.wixstatic.com/media/aedf10ba6399447b826d02bc75d03bd6.jpg/v1/fill/w_215,h_143,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/aedf10ba6399447b826d02bc75d03bd6.jpg)
Kristallar
Verslun Ljósheima er þekktust fyrir að vera með besta úrval af kristöllum á landinu. Hjá okkur finnur þú kristalla og steina af öllum stærðum og gerðum. Sjón er sögu ríkari!
Starfsfólk
![](https://static.wixstatic.com/media/1299e2_7c4c5a134b754d84a87c476a6589e116~mv2_d_6052_4037_s_4_2.jpg/v1/fill/w_490,h_327,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/1299e2_7c4c5a134b754d84a87c476a6589e116~mv2_d_6052_4037_s_4_2.jpg)
bottom of page